by Jón Thoroddsen (1819 - 1868)
Vöggukvæði
Language: Icelandic (Íslenska)
Our translations: ENG
Litfríð og ljóshærð og létt undir brún, handsmá og hýreyg og heitir Sigrún. Vizka með vexti æ vaxi þér hjá, veraldar vélráð ei vinni þig á! Svíkur hún seggi og svæfir við glaum, óvörum ýtir í örlaga straum. Veikur er viljinn og veik eru börn, alvaldur, alvaldur æ sé þeim vörn. Sofðu, mín Sigrún, og sofðu nú rótt, Guð faðir gefi góða þér nótt.
Text Authorship:
- by Jón Thoroddsen (1819 - 1868) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Emil Thoroddsen (1898 - 1944), "Vöggukvæði", from Sönglög úr sjönleiknum Piltur og Stúlka, no. 5. [text verified 1 time]
Available translations, adaptations, and transliterations (if applicable):
- ENG English (Jim Reilly) (Margrét Arnar) , title 1: "Cradle song", copyright © 2005, (re)printed on this website with kind permission
Researcher for this page: Jim Reilly
This text was added to the website: 2005-12-08
Line count: 10
Word count: 64